Já moldvarpa var þessi réttur kallaður á mínu æskuheimili en þá var moldvarpan hakkið sem fór undir kartöflumúsina og neðst var heil dós af gulrótum og grænum baunum. Þetta var svo allt bakað í formi og minnir auðvitað á hinn víðfræga rétt Shepard pie. Hér er komin mín útfærsla af þessum saðsama og góða rétt […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »