Sko að gera kleinur úr möndlumjöli er alveg áskorun ! Það sem einkennir djúsí kleinur er hversu teygjanlegt og mjúkt deigið er svo hægt sé að móta þær og gera slaufur og fínerí áður en þær eru steiktar. Þetta er eitthvað sem möndlumjöl og kókoshveiti þekkja ekki því þar vantar glúteinið sem gerir mjölið teygjanlegt […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »