Snúðakaka

Jæja nú er hálf þjóðin líklega búin að baka „cinnabons“, eða kanilsnúða á okkar ylhýra, af einhverri gerð í samkomubanninu og er þurrger uppselt víða í verslunum. Ég átti smá ger úr Nettó auðvitað til að leika mér með og prófaði að flippa uppskrift af snúðum frá Lindu Ben og útbúa mér mína eigin glúteinlausu, […]