Jæja nú er hálf þjóðin líklega búin að baka „cinnabons“, eða kanilsnúða á okkar ylhýra, af einhverri gerð í samkomubanninu og er þurrger uppselt víða í verslunum. Ég átti smá ger úr Nettó auðvitað til að leika mér með og prófaði að flippa uppskrift af snúðum frá Lindu Ben og útbúa mér mína eigin glúteinlausu, […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »