Já ég datt í enn einn flippgírinn eftir að ég rakst á uppskrift á blogginu hjá ragna.is en hún er algjör ástríðu gúrmet kokkur og er sífellt bakandi og eldandi girnilega rétti. Hún er alls ekki ketó og bakar girnilegustu súrdeigsbrauð í heimi en ég læt duga að slefa á skjáinn og fer svo inn […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »