Ég rakst á mjög svo girnilegan búðing á síðunni hjá Evu Laufey sem ég ákvað að snúa á sykurlausan hátt og hann kom dásamlega út. Ég ítreka að það er hægt að snúa öllum uppskriftum ef þú hefur bara ímyndunarafl og kannt örlítið á hráefnin sem henta okkur á lágkolvetna eða ketó. Þessi búðingur er […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »