Já það kveikir alltaf í manni allur þessi bakstur á samfélagsmiðlum og þar sem ég er algjör brauðkona þá er ég alltaf að finna út hvernig hægt er að nálgast brauðstemminguna á lágkolvetna mataræðinu. Ég reyndi að baka þessa uppskrift með geri og kókoshveiti en það hrundi allt í sundur og lyfti sér ekkert svo […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »