Ég fæ oft fyrirspurn um þessa sem er í einum af uppskriftapökkunum og ætla að henda henni inn hér líka. Þetta er ekta til að grípa í ef maður er í einhverju sveittu kasti og vill fá sér kósýmat og hafa það notalegt, gleyma að maður sé hættur í brauði og bara njóta. Print INNIHALD: […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »