Í bókinni brauð og eftirréttir Kristu sem ég gaf út 2013 birtist uppskrift af chilisultu og mig langar að bæta henni hér inn því hún er mjög bragðgóð og hentar svo vel með ostum og kexi, (lágkolvetnakexi auðvitað) Sultan er æðisleg sem gjöf líka og inniheldur aðallega paprikur og chili. Endilega prufið því ostabakkar geta […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »