Shaksuka er miðjarðarhafsréttur frægastur líklega í Ísrael og er að gera allt vitlaust um þessar mundir. Rétturinn inniheldur egg, tómata, ólífuolíu, chili, lauk og hvítlauk og er yfirleitt kryddaður með kúmeni, cumin, parpiku, oregano og fleiri gómsætum kryddum. Ég elska að nota kryddin frá Kryddhúsinu og þau pössuðu öll svo vel í þennan rétt. Þessi […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »