Súkkulaðiostakaka með „Oreo“ botni

Jæja uppskrift af tjúllað góðri ostaköku coming up !! Þessi kaka er svo einföld að það er vandró. Botninn er ekki flókinn og bakaður í 15 mín sirka og fyllingin þeytt í handþeytara eða hrærivél lítið mál. Hellt í botninn, kælt og svo er erfiðasti parturinn, leyfa henni að bíða í kæli í nokkra tíma, […]