Þessar ostastangir eru kannski meira í ætt við stökkt smjördeig en deigið er ríkt af smjöri, með góðu kryddbragði og stöngunum er svo velt upp úr bragðsterkum cheddar osti. Ég prófað að gera svona með pastarétt sem við höfðum í matinn og þær eru hættulega góðar. Það þarf að leyfa þeim að kólna alveg áður […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »