Nú eru oft egg í hverskyns bökum þannig að mig langaði að gera algjörlega eggjalausa böku fyrir þá sem ekki þola eggin. Barnabarnið mitt hún Alma er t.d. með óþol fyrir eggjum svo það er viss áskorun að prófa sig áfram. Eins og margir vita þá elska ég geitaost og hér nota ég hann ásamt […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »