Já þessi pizza.. o mæ ég hélt smá kynjapartý um helgina og langaði að hafa pizzuboð. Allir þurfa sína spes pizzu auðvitað, súrdeigsbotnar frá Brikk, glúteinlaus fyrir Nóa og við ketóstelpurnar og glúteinóþolskvísur fengu pizzu sem ég henti í á núll einni með allt niðrum mig. Hún kom ótrúlega vel út og botninn mjúkur en […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »