Jóladónar

Kannist þið við bragðið af svona “bundt” cake eins og t.d. amma mín gerði á jólunum ? Mikið súkkulaðibragð og svo súkkulaðigljái yfir. Mér datt í hug þar sem svona kökur eru oft massívar að gera frekar litla kleinuhringi úr deiginu og skreyta soldið jólalega. Ég gerði krem úr bræddu súkkulaði, smjöri og rjóma og […]