Það er svo ótrúlega einfalt að sneiða framhjá því sem er ekki æskilegt á Ketó ef maður er nógu opinn fyrir hugmyndum og festist ekki alveg í gömlu hefðunum. Hver veit nema nýjar hefðir festist í sessi og bragðist jafnvel enn betur, þær fara klárlega betur í magann. Ég get alveg lofað ykkur minna belgdum […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »