Hér er á ferðinni ægilega ferskt og gott “pasta” en samsetningin er ótrúlega skemmtileg, avocado, hvítlaukur, lime og parmesan. Upphaflega sá ég þetta kombó úr venjulegu pasta hjá henni Lólý á www.loly.is. Ótrúlega létt í maga en góð fita er samt sem áður til staðar og lítið af kolvetnum. Kjúklingalæri eru snilld í þennan rétt […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »