Það er eitthvað svo gott að narta í hnetustykki og ég man eftir köku sem mamma gerði alltaf úr salthnetum sem ég elskaði. Ég hef gert þannig botn en ætla að setja hér inn einfalda bita sem allir geta gert og átt í ískápnum. Það er hægt að nota Thermomix við þessa uppskrift en að […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »