Basil to GoGo

Að fá sér kokteil getur verið ansi dýrkeypt hvað kolvetnamagnið varðar, yfirleitt eru kokteilar á börum stútfullir af sykri og alveg dísætir. Við systur fórum í smá samstarf með honum Andra Davíð sem er barþjónn og kokteilhönnuður og hann útbjó fyrir okkur uppskrift af einum geggjuðum drykk sem kallast Basil to GoGo en í hann […]