Bollur með kotasælu og sólblómamjöli

Það er endalaust hægt að finna upp uppskriftir af góðum bollum og brauðum. Vissulega bragðast þau ekki eins og þessi í bakaríinu en það er alveg hægt að gera mjög bragðgóðar og fínar bollur með öllum fínu hráefnunum sem eru í boði um þessar mundir. Sólblómamjölið frá Funksjonell kemur sterkt inn þar því það gefur […]