Bóndabaka

Mmmm… ég skal viðurkenna að ég er dálítil bökukelling, elska svona grófa botna með smá tuggu í. Það vildi svo til að ég átti til afgang af steik og nokkra sveppi svo þetta varð útkoman að kvöldmatnum í gær “Bóndabaka” var hún skírð, bara alvöru kjöt og kraftaspínat, svona nettur ruddi sem bragð er af haha.  […]