Það eru allskonar uppskriftir í gangi með husk trefjum og yfirleitt hef ég prófað þær með venjulegu möndlumjöli og eggjahvítum sem hefur komið ágætlega út eins og hér. Nú prófaði ég hinsvegar að breyta uppskriftinni og notaði fituskert möndlumjöl, nota því minna magn en bætti við smá olíu og prófaði að krydda með geggjuðu kryddi […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »