Brokkolíklattar

Þessi uppskrift var á gamla blogginu mínu og voru nokkrir sem söknuðu hennar þegar ég lokaði gamla blogspotaðganginum mínum. Því set ég hana hér inn aftur en þessir klattar eru tilvaldir sem meðlæti með öllum mat, kjöt og fisk og auðvelt að geyma í frysti og taka fram þegar kemur að eldamennskunni. Það má leika […]