Brúnað rauðkál

Mamma hans Barkar míns er sérlegur rauðkálskokkur þegar jólin ganga í garð og hefur fjölskyldan oft kallað þennan rétt “skreiðamaur í formi sælgætis” sem er afar ósmart en brúnað rauðkál minnir reyndar pínu á eitthvað í þá átt. EN vá hvað þetta er klikkað gott og ég gerði sykurlausa útgáfu sem kom dásamlega vel út. […]