Cheddar skonsur

Það kemur fyrir að manni vanti eitthvað gott brauð með pottréttum súpum og slíku og hér eru afar einfaldar bollur sem koma fyllilega í staðinn fyrir hverskonar brauðmeti. Bæði til að dýfa í súpuna eða moka upp sósunni. Print Innihald: 110 g möndlumjöl120 g rifinn cheddar ostur MS2 egg2 msk sýrður rjómi2 msk brætt smjör1/2 […]