Churros og súkkulaðisósa

Eins og einhverjir hafa séð hjá mér þá gerði ég kleinuhringi hér á blogginu með collageni og þeir eru ótrúlega sniðugir. Núna ákvað ég að prófa að gera churros af síðunni Gnom gnom en með nokkrum breytingum og þeir eru eru ekki síðri með súkkulaðisósu til að dýfa í. Þessa uppskrift er bæði hægt að […]