Dajmterta eða IKEA kakan

Já þessi terta hefur aldeilis verið í uppáhaldi hjá minni fjölskyldu í gegnum tíðina og ófáar frostnar fengið að koma með okkur heim hér áður fyrr. Núna lít ég ekki við þessu en minningin lifir og hún lifir sterkt haha. Ég sá að Guðrún á Döðlur og smjör blogginu hafði náð mjög góðri útgáfu af […]