Já það eru ekki allir sem þola hnetur, bæði vegna þess að það getur hægt á létting að borða of mikið af möndlum en líka fyrir þá sem eru með hnetuóþol eða ofnæmi þá hentar það ekki alltaf. Ég prófaði að gera uppskrift sem flestir kannast við eða Fathead uppskrift og notaði annarsskonar mjöl í […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »