Eggaldin lasagna

Lasagna er dásamlega góður “comfort” matur, ég veit ekki hvaða orð lýsir því best á íslensku en þið skiljið, það er kalt úti, kósý kvöld, lopasokkar, kertaljós, hvítlaukslykt í loftinu og rjúkandi heitt lasagna. Það gerist ekki betra. Þessi útfærsla af lasagna með eggaldin líkist meira moussaka sem er grískur réttur, en þar sem ég […]