Einfaldar bollur já sem er hægt að hræra í á núll einni og bragðast frábærlega með súpu, salati eða með sykurlausri sultu og rjómaosti þessvegna. Það er fljótlegt að skella í þessar og mæli með að prófa. Print Innihald: 125 g möndlumjöl hefðbundið ekki fituskert100 g sýrður rjómi2 tsk lyftiduft, nota vínsteinslyftiduft1 stórt egg 1/3 […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »