Einfaldar bollur

Þessar bollur eru hrærðar og ótrúlega einfaldar. Mjög góðar með súpu, salati, áleggi og já bara hverju sem er þessvegna bara smjöri. Ég hrærði þær bara í skál, og bakaði í silikonformi sem ég nota annars fyrir muffins. Það má breyta frætegundunum. Printinnihald:200 g sýrður rjómi4 egg30 g kókoshveiti30 g möndlumjöl 10 g fínmalað HUSK […]