Einfalt úr eggjum:

Það er ótrúlegt hvað er hægt að gera með eggjum og eggjahvítum til að brjóta upp í mataræðinu og breyta um áferð á daglegu eggjunum til dæmis. Það er aragrúi af uppskriftum á alnetinu og ég hef prófað nokkrar og aðlagaða aðeins að því sem er fáanlegt hér á landi. Ég set hér undir nokkrar […]