Já það er kannski ekki hægt að kalla þessa köku ketó, en hún er í það minnsta töluvert lægri í kolvetnum en þessar hefðbundnu eplacrumble kökur og að sama skapi, glúteinlaus, eggjalaus og auðvitað án sykurs. Eplin eru náttúrulega sæt en ég myndi alveg leyfa mér disk af þessari á góðum degi. Mæli með að […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »