Þessi kaka er orðin uppáhald hjá manninum mínum en hún er ótrúlega handhæg þegar gesti ber að garði með stuttum fyrirvara eða þegar þú hefur bara ekki mikla nennu í flókna matseld. Þetta er svona ekta kaffikaka sem má bera fram með rjóma eða án og hún slær alltaf í gegn. Kökumixin frá Funksjonell eru […]
