Graskersmús

Þessi kom sko á óvart enda vel krydduð og mæli með henni þegar veislu ber að höndum og kalkúni eða veislukjúklingur á borðum. Þetta minnir mig á sætkartöflumús svona ekta þakkargjörðar en mjög létt í maga og fljótlegt. Printinnihald:1 grasker Butternut, svona Barbapabba1 msk avocado olíasalt og pipar1/2 tsk kanill1/2 tsk chiliduft1/2 tsk hvítlauksduft1/2 tsk […]