Gulrótarkaka með ekki einni einustu gulrót …

Já þessi er ótrúlega góð og krydduð og minnir algjörlega á gulrótarköku en þó inniheldur hún ekki gulrætur enda eru þær háar í kolvetnum sem við viljum forðast. Þessi er krydduð og dásamleg með djúsí rjómaostakremi og í hana nota ég möndlumjöl frá NOW sem kom ótrúlega vel út. Macadamiuhneturnar frá NOW eru geggjaðar í […]