Já ég hef gert ófáar útfærslurnar með kökumixinu frá Funksjonell og þessi kom æðislega vel út líka eins og allar hinar. Hér nota ég 1 gulrót eða 100g svo það eru um 7 g af kolv af gulrótinni í kökunni sem bætist við. Ég nota líka sýrðan rjóma sem gerir kökuna extra mjúka og kókosolíu […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »