Það er mjög rík hefðin í kringum hálfmána og fyrir þá sem eru á lágkolvetna eða ketó mataræði þá eiga hálfmánarnir frá ömmu engan vegin upp á pallborðið … EN það er hægt að komast nálægt þeim með smá tilfæringum fyrir þá sem geta hreinlega ekki sleppt þeim og ég prófaði 2-3 skipti og endaði […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »