Hamborgarabrauð

Þessi eru góð með hamborgurum en líka hægt að útbúa aflanga báta eða brauð undir pulsur og samlokur. Mæli með þessum allan daginn. Printinnihald:100 g möndlumjöl, ljóst1 msk hörfræmjöl2 msk husk duft fínmalað1/2 tsk salt10 dropar stevía eða 2 msk sæta2 stór egg170 g sýrður rjómi, 18% eða grísk jógúrt1 tsk vínsteinslyftiduft Printaðferð:Blandið þurrefnum saman […]