“Heit” burrito

Það er alltaf stemming að gera tortillur og vefja upp burrito með ljúffengri fyllingu. Það var akkurat það sem við gerðum í kvöld og allir sáttir. Ég notaði rifinn mexícó ost og sýrðan rjóma til að smyrja á kökurnar og setti svo fahitas kjúkling inn í. Þetta var mjög bragðgott og æðislegt að setja burrito […]