Nei haldið á ketti, ýmislegt hef ég nú prófað og séð hjá fólki en hver hefði trúað að purusnakk og súkkulaði færu vel saman? Ég á góða vinkonu fyrir norðan sem er orðin mér ótrúlega kær og hugsar hún um mig eins og dóttur finnst mér, alltaf að skipa mér fyrir og segja mér að […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »