Margir eru spenntir að vita hvenær eða hvort þeir eru hættir að brenna glúkósa og farnir að brenna ketonum – eða komnir í ketosu. Hjá flestum tekur þetta 2-4 daga, en það getur verið mismunandi. Þú gætir líka þurft að stilla magnið af kolvetnum sem þú borðar yfir daginn til að komast í ketosu – […]
