
Hvíta sósan hans Sigga Hlö
Ég sá Sigga Hlö útbúa mjög einfalda sósu sem hann er þekktur fyrir og kallar hvíta fíflið en þetta var hann að malla á facebooksíðu Bakó Ísberg og ég var mjög spennt að prófa. Það eina var að hann notar sykur og ég svissaði honum bara út fyrir síróp. Ekkert […]