Ég fæ innblástur á hverjum degi frá umhverfinu, hvort sem það eru samfélagsmiðlar, sjónvarpsþættir, pinterest eða eitthvað sem ég sé úti í búð. Í þessu tilviki sá ég kynningu á nýjum ís frá ungum strák sem rekur eigið fyrirtæki, Svansís. Hann mun vonandi henda í ketóís einn daginn en þangað til þá ákvað ég að […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »