Já það eru víst margar týpur til af ís, mjólkurís, rjómaís, sorbet, kókosís, jógúrtís, veganís svo eitthvað sé nefnt. Það þekkja flestir rjómaísinn sem er oftast borinn fram á jólunum, stútfullur af eggjum, rjóma og ísnálum og svo þekkja margir týpískan ítalskan ís og sorbet en þá eru ber og bragðefni fryst með vatni og […]
