Maðurinn minn er sérlegur aðdáandi einfaldra rjómatertna eins og hann var vanur að fá hjá ömmu sinni. Sú var svampbotn, súkkulaðikrem, rjómi og sulta og mögulega voru einhver fersk ber á henni. Hann er ekki mikið fyrir marengs og flöff svo ég gerði fyrir hann almennilega rjómatertu á bóndadaginn. Ég var ekki ánægð með botnana […]
