Maðurinn minn er sérlegur aðdáandi einfaldra rjómatertna eins og hann var vanur að fá hjá ömmu sinni. Sú var svampbotn, súkkulaðikrem, rjómi og sulta og mögulega voru einhver fersk ber á henni. Hann er ekki mikið fyrir marengs og flöff svo ég gerði fyrir hann almennilega rjómatertu á bóndadaginn. Ég var ekki ánægð með botnana […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »