Jólabrauðstré

Það sem er helsti gallinn við brauðin á lágkolvetnamataræðinu er vöntun á þessu “brauð” bragði sem er þá yfirleitt gerbragð sem við tengjum helst við nýbakað brauð. Ég prófaði að gera fathead deig í dag og notaði pínu ger í það ásamt 1 tsk af hunangi til að kveikja í germynduninni og það var alveg […]