Þessar smákökur eru oft kallaðar “snickerdoodles” en það eru svona sykurkökur með kanel, stökkar að utan en mjúkar að innan. Til að ná þessum áhrifum þá notaði ég rjómaost og velti þeim svo upp úr kanilsætu. Ég sá Evu Laufey gera svona kökur í jólaþættinum og ákvað að prófa eitthvað svipað. Þær heppnuðust mjög vel […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »