Kanilsnúðar úr ostadeigi

Já grunndegið sem ég nota fyrir skinkuhornin góðu hentar prýðilega fyrir svo margt annað eins og skinkusnúða sem og kanilsnúða. Hér er útfærsla af kanilsnúðum sem komu ægilega vel út. Print Innihald: 150 g rifinn mosarellaostur25 g rjómaostur25 g kókoshveiti1 tsk HUSK1 msk sæta1 tsk vanilludropar, má nota kardimommur líka60 g eggjahvítur eða um 2 […]