Þessi uppskrift er einföld og klikkar ekki, það er oft verið að gera karamellur úr meiri rjóma og hann vill skilja sig en þessi er nokkuð skotheld. Ég hellti henni í falleg form og frysti og fékk þessa fínu mola úr uppskriftinni. Það má líka henda hnetum í þessa eða smá súkkulaði til að gera […]
