Jæja enn ein útgáfan af karamellu en þessi er gerð í Thermomix 6 og ég er pínu að plata vélina svo ég geti hitað á hæstu stillingu en samt notað sykurlausa sætu og breyti því aðeins. Þið veljið Toffee uppskriftina eða Karamellur sem eru í Grunnuppskriftaflokknum og setjið bara það hráefni í sem ég tel […]
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum.
Vonandi hafið þið gagn og gaman af. Með kveðju María Krista
LESA MEIRA »